nomadiQ

Tilbúið til notkunar á innan við mínútu.

nomadiQ BBQ tengist gasi og er tilbúið til nokunar á innan við mínútu. Snúðu fótunum út, aflæstu tökkunum, opnaðu og tengdu T tengið.

nomadiQ ferðagrillið

NomadiQ er snjallt, stílhreint og hægt að
nota það hvar sem er, á svölunum, í garðinum, bátnum, eða á ferðalögum. Það er
létt, auðvelt að flytja og fyrirferðarlítið. Þökk sé sniðugu fellikerfi er það
samt nógu stórt til að grilla fyrir að minnsta kosti 12 manns.

 

NomadiQ vinnur á gasi og er tilbúið til
notkunar á innan við mínútnu, grillið er með tvö aðskilin hitasvæði sem henta
fyrir kjöt, fisk og grænmetisrétti. NomadiQ er úr hágæða áli sem gerir grillið
ekki bara mjög stöðugt heldur kólnar það líka mjög hratt eftir notkun.

 

Þar að auki er auðvelt að þrífa það og
grillplöturnar þola uppþvottavélar. Þegar það er samanbrotið getur það farið
aftur inn í bílinn, hjólhýsið, bátinn eða skápinn.

Hvernig þrífur þú grillið

Mjög einfalt að þrífa eftir notkun