Um Grilldrottninguna

Grilldrottningin hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist matargerð. Hvort sem maturinn er grillaður, bakaður, heitreyktur, kaldreyktur, soðin eða steiktur.

Á þessari síðu er hægt að versla vörur sem grilldrottningin hefur valið sérstaklega þar sem þær hafa reynst henni vel. Einnig eru hér reglulega settar inn uppskriftir.