Vinsælar vörur
Hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist matargerð. Hvort sem maturinn er grillaður, bakaður, heitreyktur, kaldreyktur, soðin eða steiktur.
Á þessari síðu er hægt að versla vörur sem grilldrottningin hefur valið sérstaklega þar sem þær hafa reynst henni vel.
Einnig er hægt að sjá áhugavert efni frá Grilldrottningunni bæði á Instagram og facebook.
Uppskriftir Grilldrottningarinnar
1 dl Olía 150 gr brætt smjör 1 Egg 2 msk Estragon 1 msk laukduft salt 1 msk Bernaise Essense Mixa allt saman með töfrasprota
Hráefni350 gr Manitoba hveiti150 gr Heilveiti50 gr Power Bake Fuldkornshvede (fæst í krónunni og nettó)9 gr salt11 gr Optimax Bageenzymer (fæst hjá Grilldorttningunni)22 gr Hveitisúr (fæst hjá Gril...
1/2 bolli soyja sósa3/4 bolli púðusykur3/4 bolli tómatsósa1/2 bolli bláberja sulta2 msk aprikósu sulta1 msk hickory liquid smokey2 msk worceyerhire sósa2 msk Hot honey2 msk hvítlauksduft Allt sett ...
Algengar spurningar
Við bjóðum upp á að senda pantanir með Drop, eða póstinum. Einnig er hægt að sækja pantanir.
Er hægt að sækja pantanir
Já það er hægt að sækja í Gvendargeisla 44, 113 Reykjavík. Þú færð tímasetningu senda í SMS
Hversu langur tími líður frá pöntun og þar til hún er send
Við sendum allar vörur af stað næsta virka dag eftir pöntun
Hvenær get ég sótt pöntunina mína
Þú færð SMS með tímasetningu, ef hún hentar ekki þá finnum við annan tíma
Matvara
Gæða matvörur sem gera matinn betri