Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Fiski taco
Fiskur

Fiski taco

Þetta fiski taco er hrikalega gott og skemmtilegt að búa til og bera fram. Fiskurinn: 500 gr þorskur skorin í ræmur, saltaður og vellt upp úr hveiti þanngi að bjórdegið loði betur við hann. Bjórdei...

BrauðCiabatta - brauð

Ciabatta - brauð

Hráefni   350 gr vatn 5 gr ger (miðað við 5 tíma hefun,  líka hægt að nota 3 – 4 gr og láta hefast yfir nótt) 6 gr sykur 8 gr salt 400 gr Hveiti, Manitoba eða brauðhveiti 20 gr Hveitisúr 10 gr Böku...

PizzabotnPizzabotnar - lengri hefunartími

Pizzabotnar - lengri hefunartími

Hráefni í 2 botna310 gr Italian Blue Caputo eða Typo 00 hveiti6 gr salt5 gr Optimax Bökunarensím5 gr Optimax Pizza Bökunarensím10 gr hveitisúrduft2 gr þurrger 6 gr Olía180 ml af vatniAðferðSetjið ö...

BrauðManitoba - langbrauð

Manitoba - langbrauð

Hráefni:366 gr Manitoba hveiti7 gr salt8 gr Optimax bökunarensím 14 gr hveitisúrduft8 gr þurrger 8 gr olía230 ml af vatniBirkikorn á toppinnAðferð:Blandið öllum þurrefnunum saman í skál Setjið  vat...

BrauðSamlokubrauð - hvítt

Samlokubrauð - hvítt

Hráefni:380 g Manitoba hveiti6 gr salt8 gr Optimax bökunarensím 15 gr hveitisúr5 gr þurrger 55 gr Olía220 ml af vatnAðferð:Setjið öll þurrefnin í hrærivélarskál og blandið þeim vel saman.Bætið vatn...

KjúklingurKjúklingalæri í Hot Honey Sambal

Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal

Kjúklingalæri krydduð með kjöt og grill kryddil.  Lærin brúnið á pönnu og sett í eldfast mót. Sósa: Setja saman i pott. 1 rifinn Piparostur 1/2 líter rjómi 2 msk Hot Honey Sambal 2 hvítlauksgeirar ...