Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Einföld Bernaise
Meðlæti

Einföld Bernaise

1 dl Olía 150 gr brætt smjör 1 Egg 2 msk Estragon 1 msk laukduft salt 1 msk Bernaise Essense   Mixa allt saman með töfrasprota   

BrauðHaustbrauð

Haustbrauð

Hráefni350 gr Manitoba hveiti150 gr Heilveiti50 gr Power Bake Fuldkornshvede (fæst í krónunni og nettó)9 gr salt11 gr Optimax Bageenzymer (fæst hjá Grilldorttningunni)22 gr Hveitisúr (fæst hjá Gril...

MeðlætiBBQ sósa

BBQ sósa

1/2 bolli soyja sósa3/4 bolli púðusykur3/4 bolli tómatsósa1/2 bolli bláberja sulta2 msk aprikósu sulta1 msk hickory liquid smokey2 msk worceyerhire sósa2 msk Hot honey2 msk hvítlauksduft Allt sett ...

KjúklingurBBQ kjúklingalæri

BBQ kjúklingalæri

Flettið skinninu af lærinu en látið það hanga á einni hlið.  Skafið mestu fituna af skinninu og hreynsið kantana á lærinu ef þarf. Kryddið með BBQ kryddblöndu (uppskrift hér á síðunni) allan hringi...

MeðlætiHnétusmjörsósa

Hnétusmjörsósa

  1/2 bolli hnétusmjör 1/4 bolli kókosmjólk 2 msk soyja sósa 1 msk hot honey 1 msk lime safi 1 tsk red curry paste 1 tsk rifið engifer vatn eftir þörfum til að þynna sósuna maukið saman í mixara eð...

BrauðTaco

Taco

Taco  1,5 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/6 bolli Extra virgin ólífu olía 1/2 boll heitt vatn Setjið þurrefnin í hrærivélarskálina og blandið þeim vel saman.  Bætið við Olíu og vatni...