Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Hamborgarabrauð
Brauð

Hamborgarabrauð

Hráefni:550 gr Hveiti (ég nota manitoba)9 gr salt11 gr Optimax Baking Enzymes 22 gr hveitisúr 10 gr þurrger 25 gr sykur30 g rmjúkt smjör1 egg300 ml köld mjólkSesamfræ til að setja ofan á. Aðferð:Se...

KjúklingurKjúklingabringur í hoisin marineringu

Kjúklingabringur í hoisin marineringu

Uppskriftin passar fyrir 4. Hráefnin:4 kjúklingabringur3 matskeiðar af hoisin sósu3 matskeiðar af Hot Honey3 matskeiðar af tómatsósu1 matskeið af sojasósu1 matskeið af sesamolíuNotaðu skurðarbretti...

KjúklingurKjúklingaspjót - miðausturlönd

Kjúklingaspjót - miðausturlönd

Kjúklingalæri skinnlaus og beinlaus skorin í bita og sett í skál. Bætið við : 2 msk olia,  salt, pipar, 1 msk laukduft, 1 msk hvítlauksduft,  1 msk paprikka,  1 msk Hot Honey,  1/2 tsk kanill, 1 og...

MeðlætiEinföld Bernaise

Einföld Bernaise

1 dl Olía 150 gr brætt smjör 1 Egg 2 msk Estragon 1 msk laukduft salt 1 msk Bernaise Essense   Mixa allt saman með töfrasprota   

BrauðHaustbrauð

Haustbrauð

Hráefni350 gr Manitoba hveiti150 gr Heilveiti50 gr Power Bake Fuldkornshvede (fæst í krónunni og nettó)9 gr salt11 gr Optimax Bageenzymer (fæst hjá Grilldorttningunni)22 gr Hveitisúr (fæst hjá Gril...

MeðlætiBBQ sósa

BBQ sósa

1/2 bolli soyja sósa3/4 bolli púðusykur3/4 bolli tómatsósa1/2 bolli bláberja sulta2 msk aprikósu sulta1 msk hickory liquid smokey2 msk worceyerhire sósa2 msk Hot honey2 msk hvítlauksduft Allt sett ...