Kjúklingur

BBQ kjúklingalæri

BBQ kjúklingalæri

Flettið skinninu af lærinu en látið það hanga á einni hlið.  Skafið mestu fituna af skinninu og hreynsið kantana á lærinu ef þarf.

Kryddið með BBQ kryddblöndu (uppskrift hér á síðunni) allan hringinn og líka undir skinnið. Vefijð skinninu utan um bitann og grillið á lágum hita (120c) í 30 mínútur.  

Setjið kjúklingasoð og smörbita í álbakka, lærin ofan í og álpappír yfir. Setjið aftur á grillið þar til kjarnhiti á lærunum er orðin 93 gráður.

Dýfið lærunum í BBQ sósu (uppskrift hér á síðunni) og setjið aftur á grillið í 5 mínútur á hærri hita.

 

Þið getið fundið video af þessu undir reals á instagram

Lesa áfram

Hnétusmjörsósa
BBQ sósa

Skrá athugasemd

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.