Flettið skinninu af lærinu en látið það hanga á einni hlið. Skafið mestu fituna af skinninu og hreynsið kantana á lærinu ef þarf. Kryddið með BBQ kryddblöndu (uppskrift hér á síðunni) allan hringi...
Marinering 3-4 kjúklinga bringur 1 matskeið thai red curry paste 1 bolli kókosmjólk 2 msk soyja sósa 1 msk Hot Honey 2 pressaðir hvítlauksgeirar Safi úr 1 lime Salt og pipar eftir smekk Skerið brin...
Kryddblanda 4 tsk paprikka 2 tsk hvítlausduft 2 tsk laukduft 2 tsk cummin 1 tsk salt 1 tsk pipar Klippið kjúklingin í miðju á milli brjóstanna og fletjið hann út. Berið á hann olíu og setjið krydd...
Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal
Kjúklingalæri krydduð með kjöt og grill kryddil. Lærin brúnið á pönnu og sett í eldfast mót. Sósa: Setja saman i pott. 1 rifinn Piparostur 1/2 líter rjómi 2 msk Hot Honey Sambal 2 hvítlauksgeirar ...
Skera vængina og velta þeim upp úr olíu Kryddblandan 1 msk gróft salt 1 msk pipar 1 msk laukduft 1 msk hvítlauksduft 2 msk reykt paprikka 1 tsk chili duft Börkur af 1/2 appelsínu Börkur af 1/2 sít...
Sprauta kjúllann með þessari blöndu:3/4 bolli epla cider edik2 msk bráðið smjör2 msk hvítlauksduft1 tsk saltKryddblandan:1/3 bolli paprikka1/3 bolli salt1/3 bolli púðusykur1/3 bolli hvítlauksduft1 ...