Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal
Kjúklingur

Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal

Kjúklingalæri krydduð með kjöt og grill kryddil.  Lærin brúnið á pönnu og sett í eldfast mót. Sósa: Setja saman i pott. 1 rifinn Piparostur 1/2 líter rjómi 2 msk Hot Honey Sambal 2 hvítlauksgeirar ...

KjúklingurPiri piri vængir

Piri piri vængir

Skera vængina og velta þeim upp úr olíu Kryddblandan 1 msk gróft salt 1 msk pipar 1 msk laukduft  1 msk hvítlauksduft 2 msk reykt paprikka 1 tsk chili duft Börkur af 1/2 appelsínu Börkur af 1/2 sít...

KjúklingurSmoked pulled chicken taco

Smoked pulled chicken taco

Sprauta kjúllann með þessari blöndu:3/4 bolli epla cider edik2 msk bráðið smjör2 msk hvítlauksduft1 tsk saltKryddblandan:1/3 bolli paprikka1/3 bolli salt1/3 bolli púðusykur1/3 bolli hvítlauksduft1 ...