Svínalundin skorin í bita.
Marinering:
1/2 dl soya
2 msk extra hot honey
1 msk rauðvínsedik
1 bolli söxuð steinselja
2 fíla hvítlaukar pressaðir
1 msk oregano
1 msk timian
Látið liggja í í lámark 2 tíma. Ef þú hefur kjötið lengur í marineringunni er það bara betra.
Setja kjötil á pinna ásamt rauðlauk, paprikkur og sveppum.
Grilla fyrst á beinum hita og færa svíðan á óbeinan hita. Heildar tími er sirka 15 mínútur
Skrá athugasemd
This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.