Svínakjöt

Grillpinnar - svínalund

Grillpinnar - svínalund

Svínalundin skorin í bita.

 

 

Marinering:

 

1/2 dl soya

2 msk extra hot honey

1 msk rauðvínsedik

1 bolli söxuð steinselja

2 fíla hvítlaukar pressaðir

1 msk oregano

1 msk timian

 

Látið liggja í í lámark 2 tíma.  Ef þú hefur kjötið lengur í marineringunni er það bara betra.

Setja kjötil á pinna ásamt rauðlauk, paprikkur og sveppum.

Grilla fyrst á beinum hita og færa svíðan á óbeinan hita.  Heildar tími er sirka 15 mínútur

 

Lesa áfram

Perusalat
Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum

Skrá athugasemd

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.