Brauð

Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum

Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum

Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum.

Hráefni:

225 g Manitoba hveiti

50 g heilhveiti

5 g salt

6 g Optimax bökunarensím

11 g hveitisúr

10 g hvítlauksduft

6 g þurrger

6 g Olia

175 ml af vatni

3 msk sólþurkaðir tómatar(saxaðir)

  

Svona ferðu að:

 

Setjið öll þurrefnin í skál og blandið vel saman.

Setjið vatn og og olíu í hrærivélarskálina og bætið síðans þurrefnunum út í.

Að lokum setið þið söxuðu tómatana út í.

Hnoðið saman í vél á hægum hraða þar til deigið er slétt og sveigjanlegt.

Látið deigið hvíla í 15 mínútur í hrærivélarskálinni.

Teygðu og brettu deigið nokkrum sinnum

Myndið kúlu úr deiginu.

Vigtið nú þrjú stykki af sirka 180 gr hvert.

Látið stykkin hvíla undir plasti í ca. 15 mínútur.

Mótaðu hvern bita í langbrauð.

Skerið í lengjurnar og setjið á hölubökunarplötuna eða venjulega plötu með bökunarpappír.  Ég mæli með að nota holuplötu.

Nú þarf brauðið að hefast

Í gufuofni við (35 gráður) í 40 mínútur.  Eða setja t.d. í plastkassa með sjóðandi vatni undir.

 

Þegar hefun er lokið er opfninn settur í 200 gráður (heitt loft) með gufu - hafðu langbrauðin í ofninum meðan á upphitun stendur.

Bakið nú ca. 33 mínútur með gufu (þ.m.t. tíminn þegar hitastigið er að hækka).

Að öðrum kosti er hægt að baka í 17 - 20 mínútur í upphituðum ofni (200 gráður (blástur) og setja mót með sjóðandi vatni neðst í ofninn.

 

- Munið að hleypa gufu út úr ofninum 5 - 10 mínútum áður en brauðið er búið að bakast.

 

 

Lesa áfram

Grillpinnar - svínalund
Katrínar bollur

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.