Fiskur

Marineraður þorskhnakki

Marineraður þorskhnakki

Ég geri þessa kryddblöndu og nota síðan hluta af henni í marineringuna

Kryddblandan:

1/3 bolli paprikka
1/3 bolli salt
1/3 bolli púðusykur
1/3 bolli hvítlauksduft
1 msk chili
2 msk cummin
1 msk svartur pipar
1 msk sinnepsduft
1 msk cayenne pepper

 

Takið 4 msk af kryddblöndunni og bætið í hana berki af 1 sítrónu og safa úr 1/2 sítrónu.  Bætið síðan við 3/4 bolla af olíu.  

Setjið þorskhnakkann í marineringuna í sirka 1 klukkutíma.  Grillið þar til kjarnhiti nær 54 gráðum.   Atugið að snúa hnakkanum bara 1 sinni við á grillinu.

Með þessu grillaði ég paprikkur og kartöflur.  

Og grænu sósuna sem hægt er að finna uppskrift af hér 

Lesa áfram

Fiðrilda kjúklingur
Græna sósan geggjaða

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.