![Marineraður þorskhnakki](http://grilldrottningin.is/cdn/shop/articles/IMG_2085.jpg?v=1713109100&width=3024)
Ég geri þessa kryddblöndu og nota síðan hluta af henni í marineringuna Kryddblandan:1/3 bolli paprikka1/3 bolli salt1/3 bolli púðusykur1/3 bolli hvítlauksduft1 msk chili2 msk cummin1 msk svartur pi...
![Fiski taco](http://grilldrottningin.is/cdn/shop/articles/IMG_1235.jpg?v=1707922961&width=3024)
Þetta fiski taco er hrikalega gott og skemmtilegt að búa til og bera fram. Fiskurinn: 500 gr þorskur skorin í ræmur, saltaður og vellt upp úr hveiti þanngi að bjórdegið loði betur við hann. Bjórdei...
![Grilluð hörpuskel og kúrbítur](http://grilldrottningin.is/cdn/shop/articles/hskel.jpg?v=1693565779&width=1440)
Basil dressing, Basil, hvítlaukur, ólívuolía, sítrónusafi, hot honey, salt og pipar maukað saman. Hörpuskel pensluð með ólívuaolíu, setja síðan salt og pipar. Kúrbítur penslaður með basil dressingu...
![Marineruð lönguspjót](http://grilldrottningin.is/cdn/shop/articles/fis.jpg?v=1692909165&width=3024)
Marinering 100 ml Sojasósa 4 msk púðursykur 4 msk sesamolía 3 hvítlaukar saxaðir 2 msk Extra hot honey 3 msk saxað engifer Hitað þar til sykurinn er bráðinn. Kælt og síðan sett yfir fiskinn. Lang...
![Grillaður lime lax](http://grilldrottningin.is/cdn/shop/articles/lime_lax.jpg?v=1691526292&width=3024)
kryddlögur 2 msk ferskt engifer 2 hvítaukar Börkur af 1 stk lime Safi úr 1 stk lime 2 msk Hot Honey 1/2 krukka feta ostur Kryddlögur settur yfir laxinn. Taða síðan lime og chillý yfir. Hot Honey...
![Grillaðir þorskhnakkar með heimagerðu pestó](http://grilldrottningin.is/cdn/shop/articles/image0.jpg?v=1691098037&width=3024)
Grillaðir þorskhnakkar með heimagerðu pestó
Krydda þorskinn með Sítrónupipar Salt Pesto: 1 búnt ferkst basil 2 msk pistasíur 2 hvítlauksgeirar 2 msk rifin parmesan ostur 1/2 dl olivuolia Salt Pipar Mauka í mixara Sejtja á fiskinn ásamt...