Boska Smurhnífur
Það er skemmtilegra að smyrja með Boska Monaco smurhnífnum. Ekki eingöngu er hann fallega munstraður en hann er líka sveigður með það í huga að blaðið snertir síður borðið þegar þú leggur hann frá þér. Hnífurinn hefur unnið Red Dot hönnunarverðlaunin, er úr ryðfríu stáli og má fara í uppþvottavél.
Boska Smurhnífur
Söluverð4.390 kr