GD þráðlaus kjöthitamælir - FORPÖNTUN væntanlegur aftur 20. mars

Söluverð13.780 kr Venulegt verð15.850 kr
Sparaðu 2.070 kr

GD þráðlaus Bluetooth hitamælir 

Vandaður þráðlaus hitamælir þar sem þú fylgist með hitastiginu í Appi í símanum, eða spjaldtölvunni.  Frábær mælir bæði fyrir grillið og í ofninn.

Hleðsluhylkið er einnig Bluetooth magnari sem lengir drægni.
Mælirinn er með 2 skynjarar, annar skynjarinn mælir og fylgist með kjarnhita í kjötinu og hinn skynjarinn mælir og fylgist með umhverfis hita.

Mælisvið: Innra hitastig -10°C til 100°C, umhverfis hitastig -10°C til 300°C 

Hleðslan á mælipinnanum dugar í 48. Mælipinninn er vatnsheldur og má fara í uppþvottavél en Bluetooth magnarinn er ekki vatnsheldur.

Appið er bæði fyrir

IOS/Android kerfi 

Bluetooth útgáfa 5.2

Litur: Svartur

 

ATH:  Ekki má setja mælinn beint yfir eld eða kol.  Best er að taka hann úr  kjötinu áður en þið gerið loka steikingu á kjötið.  En þetta sést allt í leiðbeiningunum sem fylgja.