KOCKUMS Bellied Pottur 4L - Grár

Söluverð11.980 kr Venulegt verð14.650 kr
Sparaðu 2.670 kr

Kockum's Bellied pottur er fullkomin fyrir sunnudagsmatinn, veisluna eða í eldhúsið. Þessi fallega  hönnun er klassísk og skemmtilegt að nota til bera fram kræsingar.

Emileruðu pottarnir frá Kokums eru með tvöföldu lagi af hágæða glerungi sem þolir vel óhreinindi og bletti og er auðvelt að þrífa. Potturinn virkar á allar gerðir eldavéla og einnig er hægt að setja hann beint inn í ofn (ekki örbylgjuofn). Við hugsum um umhverfið og þess vegna samanstendur hver pottur af náttúrulegum hráefnum. Hver vara er algjörlega einstök þar sem glerungurinn er handverk. 

Pottinn má þvo í uppþvottavél en til að viðhalda gljáa glerungsins mælum við með handþvotti.