KOCKUMS Skurðarbretti með handfangi 60x14
Skurðarbretti úr beyki með góðu handfangi og gat til að geta hengt það upp. Flott bretti til að skera á og líka hægt að nota til að bera fram tapas, osta, fingramat og annað góðgæti. Mjög fallegt á borðið.
Náttúruleg breytileiki í viðnum gerir hvert skurðarbretti einstakt.
Þvoðu brettið þitt alltaf í höndunum með volgu vatni og mildri sápu og þurrkaðu með viskustykki. Forðastu að leggja brettið í bleyti. Fyrir betri endingu þá er best að olíubera brettið reglulega.
KOCKUMS Skurðarbretti með handfangi 60x14
Söluverð5.528 kr
Venulegt verð6.910 kr