KOCKUMS Steikarbretti 40x27

Söluverð15.380 kr

Steikarbrettið frá Kockums er framleitt í Svíþjóð úr sænsku 4 mm carbon stáli. Það er forbrennt með jurtaolíum, sem gerir það tilbúið til að nota það strax og þú þarft ekki að byrja að olíubera það. Steikarbrettið er með tveimur góðum handföngum . Breidd steikarbrettis með handfangi er 40 cm og þú færð 22x22 cm steikarflöt. Hægt er að nota steikarbrettið á allar gerðir eldavéla, á grillið eða yfir opin eld. Það eru brúnir á steikarbrettinu sem tryggja að fita og vökvi renni ekki út af brettinu.

Steikarbrettið er fullkomið fyrir matreiðsluáhugamanninn sem vill færa matargerðina yfir á næsta stig bæði inni og úti. Þykktin 4 mm gerir steikarbrettið frábært bæði á grillið eða yfir opnum eldi.  Hægt er til dæmis að gera smash hamborgara, steikja grænmeti, stærri steikur og fisk. Hægt er að lyfta öllu steikarbrettinu upp og nota til að bera fram og heldur þá brettið hita á matnum í langan tíma.