KOKCUMS Carbon stál pönnukökupanna 18 cm

Söluverð11.390 kr

Pönnukökupanna úr carbon stáli, framleidd í Anderstorp í Svíþjóð. Hagnýt og endingargóð 18 cm panna úr 100% carbon stáli. 4 mm þykkur botninn veitir jafna og orkusparandi hitaleiðni. Innbrennslan með sænskum jurtaolíum gefur einstaka steikingareiginleika. Hægt að byrja að nota strax án þess að meðhöndka með olíu. Hönnunin er með lágri brún og örlítið beygð að innan þannig að þú getur auðveldlega snúið pönnukökunum. Pannan virkar á alla tegundir af eldavélum, á grillið og á opin eld.

Carbon stál pönnur eru eingöngu hreinsaðar með heitu vatni, ekki má nota þvottaefni. Þurrkaðu pönnuna og endaðu með því að smyrja þunnt lag af olíu á steikingarflötinn til að viðhalda yfirborðinu á einfaldan hátt. Ekki láta carbon stál liggja í bleyti og ekki láta hana þorna af sjálfu sér, því þá er hætta á að hún ryðgi. Mælt er með pottaleppa þar sem handfangið getur orðið heitt.