STEAK CHAMP Leður hulstur fyrir BULL FORK

Söluverð8.190 kr


Með þessu hágæða leðurhulstri er Bull Fork kjötgaffallinn þinn alltaf vel varinn, bæði heima og á ferðinni.

Öryggisól með málmsmellu tryggir að kjötgaffallinn þinn sé alltaf geymdur á öruggan hátt. Hulstrið er unnið úr þykku og mjög endingargóðu nautsleðri

Ef þú berð reglulega á það smá leðurfeiti, færðu félaga sem verður fallegri með hverju árinu.

apple pay american express maestro master visa diners club jcb NetBanking

Frí sending með Dropp

Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira

Frábær þjónusta

Hafðu samband grilldrottningin@grilldrottningin.is

Öruggar greiðslur

Kreditkort, Netgíró, Apple pay, Google wallet