




nomadiQ Tveggja hellu prímus – Léttur, öflugur og meðfærilegur
Fallegur tveggja hellu prímus sem sameinar gæði og meðfærileika. Fullkomin í útileguna, hjólaferðina, gönguna, veiðiferðina, neyðarkassann eða hvaða útivistarævintýri sem er.
Helstu eiginleikar:
- Tvær öflugar hellur með sjálfstæðri hitastýringu
- Lítil áhrif af vindi - tryggir stöðugan hita
- Auðvelt að bjróta saman og flytja - aðeins 2,7 kg
- Auðvelt í þrifum eftir notkun
- Kemur í umhverfisvænum, endirvinnanlegum umbúðum
- Inniheldur gasslöngu og notendahandbók
Eina sem þú þarft í viðbót er gaskúturinn. Tilvalinn prímus í neyðarkassann.


nomadiQ Tveggja hellu prímus – Léttur, öflugur og meðfærilegur
Söluverð29.900 kr