



nomadiQ gasslanga framlenging fyrir ferðakúta (bláa)
Viltu tengja nomadiQ grillið við Campingaz kút af gerðinni 901, 904 eða 907? Notaðu þá þessa sérhönnuðu gasframlengingarslöngu með auka 30Mbar þrýstijafnara sem þolir allt að 15 bar þrýsting. Athugið passar ekki fyrir nomadiQ prímusinn.

nomadiQ gasslanga framlenging fyrir ferðakúta (bláa)
Söluverð4.710 kr
Venulegt verð6.280 kr
