

Roger Orfevre Pizzahnífur - Polypropylene
Séstaklega fallegur pizzahnífur frá Roger Orfevre. Þú getur skorið allt að 14" pizzu með einu handtaki. Hnífarnir eru smíðaðir í Frakklandi úr úrvals ryðfríu stáli og handfangi úr polyprpylene. - Þetta er ekki bara hnífur þetta er listaverk sem sker og endist. Hnífurinn er fræstur inn í viðarfjöl og er hún líka frábær geymsla fyrir hnífinn.
Stærð 34,3 x 25,4 cm og lengd handfangs 12,7 cm


Roger Orfevre Pizzahnífur - Polypropylene
Söluverð13.590 kr