Reyksalli beyki, birki og einiber fyrir heitreykingu

Söluverð1.590 kr

Sallinn er blanda af beyki, birki og einiberjatré sem gefur og er frábær í heitreykingar.  Þú getur notað sallann bæði á kolagrill og gasgrill.  Þú einfaldlega  pakkar sallanum inn í álpappír eða setur í reykbox/álbakka og setur beint á hitann á grillinu. Sallinn má ekki brenna beint á hitanum þannig að það þarf að passa að það séu ekki göt sem snúa beint á hitann.
apple pay american express maestro master visa diners club jcb NetBanking

Frí sending með Dropp

Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira

Frábær þjónusta

Hafðu samband grilldrottningin@grilldrottningin.is

Öruggar greiðslur

Kreditkort, Netgíró, Apple pay, Google wallet