Reyksalli eik og kirsuber fyrir heitreykingu
Sallinn er blanda af eik, og kirsubertjatré sem er mikið notaður í heitreykingum í Englandi og Bandaríkjunum. Sallinn er mjög góður fyrir heitreykt nautakjöt en margir nota hann líka í allar aðrar heitreykingar, sama hvað er verið að reykja. Þú getur notað sallann bæði á kolagrill og gasgrill. Þú einfaldlega pakkar sallanum inn í álpappír eða setur í reykbox/álbakka og setur beint á hitann á grillinu. Sallinn má ekki brenna beint á hitanum þannig að það þarf að passa að það séu ekki göt sem snúa beint á hitann.
Reyksalli eik og kirsuber fyrir heitreykingu
Söluverð1.590 kr