Smokepins®12 Hickory

Söluverð3.970 kr

Hickory er  viðartegund til reykinga sem er mikið notuð í Bandaríkjunum og Kanada, og þá sérstaklega fyrir kjöt. Þannig að ef þú myndir kaupa reykta vöru hinum megin við Atlantshafið þá verður hún í flestum tilfellum með "hickory smoked" stimpil. Með þessum reykpinnum hefur þú tækifæri til að komast að því sjálf/ur hvort þú ert sammála þeim um að þetta sé hin fullkomna viðartegund til að reykja.