Sweet Heat Hot Honey
Sweat Heat Hot Honey er búið til úr hágæða blóma hunangi og frábærri blöndu af chilli. Hunangið hefur slegið í gegn í víðsvegar um evrópu og bandaríkjunum, og er nú loksins fáanlegt á íslandi.
Það bragðbætir nánast allt sem þér dettur í hug, pizzu, hamborgara, grillaðan kjúkling, steikt tofu, sósur, marineringar, grænmeti, rif, kokteila, kaffi og geggjað á ostabakkann.
250 gr
Sweet Heat Hot Honey
Söluverð1.990 kr
Venulegt verð (/)