Bourbon gljái: 1 msk smjör, 1 lítill laukur smátt saxaður, 2 pressuð hvítlauksrif, 1 bolli bourbon viskí, 1 bolli púðusykur, 1/2 bolli epla edik, 1/3 bolli sojasósa, 1/4 bolli worcesterhire sósa, 1 tsk svartur pipar, 2 msk hot honey, 1 msk dijon sinnep.
Hitið smjörið setjið lauk og hvítlauk og steikið þar til mýkist.(3-5 mínútur). Hellið ´bourbon út i og látið malla í 5 mínútur. Bætið öllum öðrum hráefnum út í. Látið malla í 20 - 30 mínútur
Setjið dijon sinnep og olíu á lærin ,kryddið síðan með BBQ kryddblöndu, getið fundið hér á síðunni ef þið hafið ekki ykkar blöndu. Gilla á óbeinum hita í 45 mínútur gott að nota kolagrill og eplavið. Pensla síðan gljáanum á í login
Skrá athugasemd
This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.