1 stk laukur fínt saxaður
1 rauð paprikka söxuð
4 hvítlauksrif pressuð
500 gr nautahakk
2 msk Cumin
2 msk paprikka
2 dósir niðursoðnir tómatar
140 gr tómatpúrra
2 súputeningar
1 bolli vatn
1 dós nýrnabaunir
50 gr dökkt súkkulaði 80%
2 msk hot honey
Saxið laukinn og steikið létt í smjöri, bætið við hvítlauk og steikið áfram í 30 sek. Bætið þá við paprikku, hakki og kryddi
Steikið þar til hakkið er alveg brúnað.
Bætið við niðursoðnu tómötunum, tómatpúrru, vatn og súputeningar sjóðið í 1.5 til 2 tíma.
Bætið við baununum súkkulaði og hunangi.
Setið í skálar. Bætið ofaná sýrðum rjóma og graslauk.
Berið fram með doritos.




Skrá athugasemd
This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.