Smáréttir

Súkkulaði Chili Con Carne

Súkkulaði Chili Con Carne

1 stk laukur fínt saxaður

1 rauð paprikka söxuð

4 hvítlauksrif pressuð

500 gr nautahakk

2 msk Cumin

2 msk paprikka

2 dósir niðursoðnir tómatar

140 gr tómatpúrra

2 súputeningar

1 bolli vatn

1 dós nýrnabaunir 

50 gr dökkt súkkulaði 80%

2 msk hot honey


Saxið laukinn og steikið létt í smjöri, bætið við hvítlauk og steikið áfram í 30 sek.  Bætið þá við paprikku, hakki og kryddi

Steikið þar til hakkið er alveg brúnað.

Bætið við niðursoðnu tómötunum, tómatpúrru, vatn og súputeningar sjóðið í 1.5 til 2 tíma.

Bætið við baununum súkkulaði og hunangi.

Setið í skálar.  Bætið ofaná sýrðum rjóma og graslauk.

Berið fram með doritos.

Lesa áfram

Bourbon glace kjúklingalæri
Mombasa kjúlli

Skrá athugasemd

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.