Brauð

Fennelbrauð með rúsínum

Fennelbrauð með rúsínum

6 gr fennel,  kremja í mortel

350 gr Manitoba hveiti

125 gr Durum mjöl

75 gr Heilhveiti

9 gr salt

70 gr rúsínur

11 gr Optimax bökunarením

22 gr Hveiti súr

12 gr Þurger

12 gr Olía

400 gr vatn

 

Öllu blandað saman í skálina og hnoðað í 10 – 15 mínútur

Látið síðan hvíla í skálinni í 15 mínutur með loki yfir

 

Setjið brauðið í hefurnarskál og látið hefast í um það bil 1 klukkustund.

Hitið ofninn í  200 gráður með pönnunni eða pottinum í á meðan.

 

Setjið deigið á pönnuna eða pottinn, skerið í það og látið bakast í 32 mínútur með blæastri og gufuprógrammi.  Ef þið hafið ekki gufuprógram setjið þá fat með vatni neðst í ofninn.

Lesa áfram

Fiski taco
Fiðrilda kjúklingur

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.