Lambakjöt

Kryddlegið lambafile

Kryddlegið lambafile

Kryddlögurinn er maukaður saman í mixara.

Innihald:

2 Hvítlaukar

30 ml balsamikedik

30 ml Sweet Heat Hot Honey

2 msk Timijan

30 ml Olívuolia

salt

Pipar

 

Látið lambafile ligga í leginum i að lágmarki 20 mínútur.  Grillið síðan þangað til kjarnhiti nær 54 gráðum.

Lesa áfram

Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu
Japanskt mjólkurbrauð

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.