Skera vængina og velta þeim upp úr olíu
Kryddblandan
1 msk gróft salt
1 msk pipar
1 msk laukduft
1 msk hvítlauksduft
2 msk reykt paprikka
1 tsk chili duft
Börkur af 1/2 appelsínu
Börkur af 1/2 sítrónu
3 msk púðusykur
Grilla vængina í 35 mínútur á óbeinum hita
pensla þá síðan með Piri Piri sósunni og grilla áfram í 10 mínútur
Piri Piri sósan:
180 ml olivu olia
8 litlir chili eða 4 stórir
3 hvítlauksgeirar
1 tsk gróft salt
Allt maukað saman
Skrá athugasemd
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.