Kjúklingur

Piri piri vængir

Piri piri vængir

Skera vængina og velta þeim upp úr olíu

Kryddblandan

1 msk gróft salt

1 msk pipar

1 msk laukduft 

1 msk hvítlauksduft

2 msk reykt paprikka

1 tsk chili duft

Börkur af 1/2 appelsínu

Börkur af 1/2 sítrónu

3 msk púðusykur

Grilla vængina í 35 mínútur á óbeinum hita

pensla þá síðan með Piri Piri sósunni og grilla áfram í 10 mínútur

Piri Piri sósan:

180 ml olivu olia

8 litlir chili eða 4 stórir

3 hvítlauksgeirar

1 tsk gróft salt

Allt maukað saman

 

 

 

 

 

Lesa áfram

Brauð með kanil og rúsínum
Pizzabotnar

Skrá athugasemd

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.