Hráefni – í 2 stk botna
300 g ítalskt blátt Caputo hveiti eða typo 00 hveiti
5 g salt
5 g Optimax Pizza Baking Enzymes
5 g Optimax Bökunarensím
12 g hveitisúrduft
4 g þurrger
10 g Olia
180 ml af vatni
Aðferðin:
Setjið öll þurrefnin í blöndunarskálina.
Blandið því vel saman.
Bætið við vatni og olíu.
Hnoðið á hægum hraða þar til deigið er slétt og sveigjanlegt.
Látið deigið hvíla í 15 mínútur.
Setja degið á borðið og teygðu og brettu það nokkrum sinnum.
Mótið í kúlu
Skiptið deiginu í tvo hluta.og mótið kúlu úr báðum
Látið deigið hefast undir plasti í 50 mínútur.
Skrá athugasemd
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.