Marinering
3-4 kjúklinga bringur
1 matskeið thai red curry paste
1 bolli kókosmjólk
2 msk soyja sósa
1 msk Hot Honey
2 pressaðir hvítlauksgeirar
Safi úr 1 lime
Salt og pipar eftir smekk
Skerið bringurnar í strimla og setiið í marineringua. Geimið í ískáp í að minsta kosti 1 klukkutíma. Þræðið upp á spjót og grillið þar til kjúklingurinn nær 70 gráðum. Látið hann svo hvíla í 6-10 mínútur.
Berið fram með salatblöðum, baunaspírum, hraslauk og hnétusmjör sósu.
Hnétusmjörsósa
1/2 bolli hnétusmjör
1/4 bolli kókosmjólk
2 msk soyja sósa
1 msk hot honey
1 msk lime safi
1 tsk red curry paste
1 tsk rifið engifer
vatn eftir þörfum til að þynna sósuna
maukið saman í mixara eða með töfrasprota
Skrá athugasemd
This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.