Magnafsláttur
Erum núna með magnafslátt
4 til 7 vörur 15% afsláttur
8+ vörur 20% afsláttur
Athugið !! Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfu
Hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist matargerð. Hvort sem maturinn er grillaður, bakaður, heitreyktur, kaldreyktur, soðin eða steiktur.
Á þessari síðu er hægt að versla vörur sem grilldrottningin hefur valið sérstaklega þar sem þær hafa reynst henni vel.
Einnig er hægt að sjá áhugavert efni frá Grilldrottningunni bæði á Instagram og facebook.
Uppskriftir Grilldrottningarinnar
Hráefni:550 gr Hveiti (ég nota manitoba)9 gr salt11 gr Optimax Baking Enzymes 22 gr hveitisúr 10 gr þurrger 25 gr sykur30 g rmjúkt smjör1 egg300 ml köld mjólkSesamfræ til að setja ofan á. Aðferð:Se...
Kjúklingabringur í hoisin marineringu
Uppskriftin passar fyrir 4. Hráefnin:4 kjúklingabringur3 matskeiðar af hoisin sósu3 matskeiðar af Hot Honey3 matskeiðar af tómatsósu1 matskeið af sojasósu1 matskeið af sesamolíuNotaðu skurðarbretti...
Kjúklingaspjót - miðausturlönd
Kjúklingalæri skinnlaus og beinlaus skorin í bita og sett í skál. Bætið við : 2 msk olia, salt, pipar, 1 msk laukduft, 1 msk hvítlauksduft, 1 msk paprikka, 1 msk Hot Honey, 1/2 tsk kanill, 1 og...
Algengar spurningar
Við bjóðum upp á að senda pantanir með Drop, eða póstinum. Einnig er hægt að sækja pantanir.
Er hægt að sækja pantanir
Já það er hægt að sækja í Gvendargeisla 44, 113 Reykjavík. Þú færð tímasetningu senda í SMS
Hversu langur tími líður frá pöntun og þar til hún er send
Við sendum allar vörur af stað næsta virka dag eftir pöntun
Hvenær get ég sótt pöntunina mína
Þú færð SMS með tímasetningu, ef hún hentar ekki þá finnum við annan tíma
Leðurvörur
Frábærar handunnar vöru úr ekta leðri/skinni.