Forréttir

Grillaðar sykurbaunir

Grillaðar sykurbaunir

Sósan:

Setjið 2 msk oliu í pott

Mixið síðan saman í blandara

2 msk engifer

4 hvítlauks rif

3 msk púðusykur

2 msk sesamolia

cilli flögur eftir smekk

2 msk soya sósa

Salt eftir smekk

Hellið í pottinn og sjóðið þar til þykkt síróp

Setið sykur baunir í skál og veltið upp úr sesamolíu

Grillið sykurbaunirnar í 10 mín

Setjið á disk og hellið sósunni yfir

Lesa áfram

Pizzabotnar
Grillaðir þorskhnakkar með heimagerðu pestó

Skrá athugasemd

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.