Sósan:
Setjið 2 msk oliu í pott
Mixið síðan saman í blandara
2 msk engifer
4 hvítlauks rif
3 msk púðusykur
2 msk sesamolia
cilli flögur eftir smekk
2 msk soya sósa
Salt eftir smekk
Hellið í pottinn og sjóðið þar til þykkt síróp
Setið sykur baunir í skál og veltið upp úr sesamolíu
Grillið sykurbaunirnar í 10 mín
Setjið á disk og hellið sósunni yfir
Skrá athugasemd
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.