Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu
Forréttir

Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu

Blómkál skorið í bita og velt upp úr olíu. Kryddblandan.: 1 bolli hveiti 1 msk svartur pipar 1 msk salt 1 msk hvítlauksduft 1 msk laukduft 1 msk sinnepsduft 1 msk sellerýsalt 1 tsk chilli 1 msk cum...

FiskurGrilluð hörpuskel og kúrbítur

Grilluð hörpuskel og kúrbítur

Basil dressing, Basil, hvítlaukur, ólívuolía, sítrónusafi, hot honey, salt og pipar maukað saman. Hörpuskel pensluð með ólívuaolíu, setja síðan salt og pipar. Kúrbítur penslaður með basil dressingu...

ForréttirGillaður Mozzarella ostur í Parmaskinku

Gillaður Mozzarella ostur í Parmaskinku

ParmaskinkaMozzarellaOliaOreganoGrilla í sirka 5 mín á hvorti hliðBera fram með tómötum basil og oregano yfir. Ekki skemmir síðan að setja Hot Honey yfir líka sem fæst á grilldrottningin.is

ForréttirGrillaðar sykurbaunir

Grillaðar sykurbaunir

Sósan: Setjið 2 msk oliu í pott Mixið síðan saman í blandara 2 msk engifer 4 hvítlauks rif 3 msk púðusykur 2 msk sesamolia cilli flögur eftir smekk 2 msk soya sósa Salt eftir smekk Hellið í pottinn...

BrauðPretzel

Pretzel

Pretzel 230 ml volgt vatn 12 gr þurrger 500 gr hveiti 22 gr súrduft(hvede-sur) 11 gr Bageenzymer 1 tsk sykur 2 tsk salt 60 gr mjúkt smjör  Aðferð: Gerið sett út í volgt vatnið og hrært saman, látið...