Fiskur

Grilluð hörpuskel og kúrbítur

Grilluð hörpuskel og kúrbítur

Basil dressing,

Basil, hvítlaukur, ólívuolía, sítrónusafi, hot honey, salt og pipar maukað saman.

Hörpuskel pensluð með ólívuaolíu, setja síðan salt og pipar.

Kúrbítur penslaður með basil dressingunni.

Hörpuskélin grilluð í sirka 3 mínútur á hlið eða þar til kjarnhiti er er 47gráður.

Þegar búið er að grilla kúrbítinn og hörpuskélina er hvoru tveggja penslað með basil dressingunni.

Með þessu bar ég fram Mangó salat og hvítvínssósu.

Lesa áfram

Súpubrauð
Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.