Kjúklingur

Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal

Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal

Kjúklingalæri krydduð með kjöt og grill kryddil.  Lærin brúnið á pönnu og sett í eldfast mót.

Sósa:

Setja saman i pott.

1 rifinn Piparostur

1/2 líter rjómi

2 msk Hot Honey Sambal

2 hvítlauksgeirar

1 teskeið dijon sinnep

2 msk soyja sjósa

2 súputeningar

Soðið í potti þar til osturinn er bráðnaður.  Hella síðan yfir kjúklinginn í eldfasta mótinu.  Bakið við 180 gráður í 45 mínútur.

Bera fram með hrísgrónum eða núðlum.

 

Lesa áfram

Japanskt mjólkurbrauð
Samlokubrauð - hvítt

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.