Brauð

Samlokubrauð - hvítt

Samlokubrauð - hvítt
Hráefni:
380 g Manitoba hveiti
6 gr salt
8 gr Optimax bökunarensím 
15 gr hveitisúr
5 gr þurrger 
55 gr Olía
220 ml af vatn

Aðferð:
Setjið öll þurrefnin í hrærivélarskál og blandið þeim vel saman.
Bætið vatni við og olíu við

Hnoðið  í vél á hægum hraða  í sirka 15 mínútur eða þar til deigið er slétt og sveigjanlegt
Látið deigið hvíla - þakið Filmu í u.þ.b. 15 mínútur.
Teygðu og brettu deigið nokkrum sinnum og mótaðu það í brauð.
Settu brauðið í smurt samlokuformið
Setjið brauðið á hlýjan stað og látið hefast í ca. um klukkutíma.
Hitið ofninn í 190 gráður - blástur.
Bakið með loki  á forminu í ca. 27 mínútur.

Lesa áfram

Kjúklingalæri í Hot Honey Sambal
Manitoba - langbrauð

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.