Fiskur

Marineruð lönguspjót

Marineruð lönguspjót

Marinering

100 ml Sojasósa

4 msk púðursykur

4 msk sesamolía

3 hvítlaukar saxaðir

2 msk Extra hot honey

3 msk saxað engifer

Hitað þar til sykurinn er bráðinn.  Kælt og síðan sett yfir fiskinn. 

Langan skorin í bita og látin marinerast í 30 mínútur.  Sett á pinna með rauðlauk og paprikkur. Penslað með olíu og   grillað í sirka 10 mínútur.

Með þessu bar ég fram kalda sósu sém var grískt jógúrt og mango shutney  hrært saman.

Lesa áfram

Normalbrauð
Súpubrauð

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.