Brauð

Normalbrauð

Normalbrauð

530 gr sigtimjöl

225 gr hveiti

28 gr hveitisúrduft

16 gr salt

5 gr þurger

540 ml vatn

Hnoðaða saman og skipt í 2 600 gr bita.  Afgangurinn er flattur út til að nota í hliðarnar á frominu.  Smyrja formið setja deig í hliðarnar smyrja deigið í hliðinni og hliðarnar á brauðunum þannig að það verði auðvelt að losa þau í sundur þegar búið er að baka.

Látið hefast í sirka 2 tíma og bakað síðan á 175 gráðum í 2 tíma.

 

Lesa áfram

Katrínar bollur
Marineruð lönguspjót

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.