Pizzabotn

Pizzabotnar - lengri hefunartími

Pizzabotnar - lengri hefunartími

Hráefni í 2 botna
310 gr Italian Blue Caputo eða Typo 00 hveiti
6 gr salt
5 gr Optimax Bökunarensím
5 gr Optimax Pizza Bökunarensím
10 gr hveitisúrduft
2 gr þurrger 
6 gr Olía
180 ml af vatni


Aðferð
Setjið öll þurrefnin í skál og blandið því vel saman.

Setjið vatn og olíu í hrærivélarskálina og blandið síðan þurrefnunum við
Hnoðið saman í vél á hægum hraða þar til deigið er slétt og sveigjanlegt.
Látið deigið síðan hvíla í 15 mínútur með loki eða filmu yfir
Taktu úr skálinni og teygðu og brettu það nokkrum sinnum.
Mótið deigið í kúlu og passið að herða deigið vel upp.
Skiptið deiginu í tvo hluta.
Setjið smá olíu utan um hverja kúlu og setjið í plastílát með loki.
Látið hefast í kæli þar til það er tilbúið til notkunar.
Takið deigið úr ísskápnum nokkrum klukkustundum áður en á að nota það.

 

Lesa áfram

Manitoba - langbrauð
Ciabatta - brauð

Skrá athugasemd

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.