Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Taco
Meðlæti

Taco

Taco  1,5 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/6 bolli Extra virgin ólífu olía 1/2 boll heitt vatn Setjið þurrefnin í hrærivélarskálina og blandið þeim vel saman.  Bætið við Olíu og vatni...

MeðlætiGræna sósan geggjaða

Græna sósan geggjaða

1/2 bolli majones 2 msk lime safi 1 búnt af fersku kóríander 1 hvítlaukur eða 2 rif 5 x 2 cm bitar af blaðlauk 1/4 bolli fersk mintu lauf 1 msk Ají amarillo. (fæst t.d. hjá Heilsuval.is) Allt sett ...

MeðlætiPerusalat

Perusalat

Peru salat uppskrift   Spínat Pekan hnetur Parmesan ostur sneiddur ekki rifinn 2 britjaðar perur 1 bolli britjuð kirsuber   Dressing 1/3 bolli Olívu olía 2 matskeiðar balsamic edit 1 teskeið dijon ...

ForréttirGrillaðar sykurbaunir

Grillaðar sykurbaunir

Sósan: Setjið 2 msk oliu í pott Mixið síðan saman í blandara 2 msk engifer 4 hvítlauks rif 3 msk púðusykur 2 msk sesamolia cilli flögur eftir smekk 2 msk soya sósa Salt eftir smekk Hellið í pottinn...