Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu
Forréttir

Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu

Blómkál skorið í bita og velt upp úr olíu. Kryddblandan.: 1 bolli hveiti 1 msk svartur pipar 1 msk salt 1 msk hvítlauksduft 1 msk laukduft 1 msk sinnepsduft 1 msk sellerýsalt 1 tsk chilli 1 msk cum...

ForréttirGrillaðar sykurbaunir

Grillaðar sykurbaunir

Sósan: Setjið 2 msk oliu í pott Mixið síðan saman í blandara 2 msk engifer 4 hvítlauks rif 3 msk púðusykur 2 msk sesamolia cilli flögur eftir smekk 2 msk soya sósa Salt eftir smekk Hellið í pottinn...