Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Einföld Bernaise
Meðlæti

Einföld Bernaise

1 dl Olía 150 gr brætt smjör 1 Egg 2 msk Estragon 1 msk laukduft salt 1 msk Bernaise Essense   Mixa allt saman með töfrasprota   

MeðlætiBBQ sósa

BBQ sósa

1/2 bolli soyja sósa3/4 bolli púðusykur3/4 bolli tómatsósa1/2 bolli bláberja sulta2 msk aprikósu sulta1 msk hickory liquid smokey2 msk worceyerhire sósa2 msk Hot honey2 msk hvítlauksduft Allt sett ...

MeðlætiHnétusmjörsósa

Hnétusmjörsósa

  1/2 bolli hnétusmjör 1/4 bolli kókosmjólk 2 msk soyja sósa 1 msk hot honey 1 msk lime safi 1 tsk red curry paste 1 tsk rifið engifer vatn eftir þörfum til að þynna sósuna maukið saman í mixara eð...

BrauðTaco

Taco

Taco  1,5 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/6 bolli Extra virgin ólífu olía 1/2 boll heitt vatn Setjið þurrefnin í hrærivélarskálina og blandið þeim vel saman.  Bætið við Olíu og vatni...

MeðlætiGræna sósan geggjaða

Græna sósan geggjaða

1/2 bolli majones 2 msk lime safi 1 búnt af fersku kóríander 1 hvítlaukur eða 2 rif 5 x 2 cm bitar af blaðlauk 1/4 bolli fersk mintu lauf 1 msk Ají amarillo. (fæst t.d. hjá Heilsuval.is) Allt sett ...

MeðlætiPerusalat

Perusalat

Peru salat uppskrift   Spínat Pekan hnetur Parmesan ostur sneiddur ekki rifinn 2 britjaðar perur 1 bolli britjuð kirsuber   Dressing 1/3 bolli Olívu olía 2 matskeiðar balsamic edit 1 teskeið dijon ...