Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Grilluð langa
Fiskur

Grilluð langa

Settu salt og pipar á lönguna. Kryddsmjör 100 gr smjör, börkur úr 1 sítrónu, 2 rifin hvítlauksrif, 1 msk saxað ferskt timian, 1 msk saxað ferskt rosmarin, 1 msk saxaður graslaukur, 2 tsk Dijon sin...

FiskurGrillaður þorskhnakki í misogljáa

Grillaður þorskhnakki í misogljáa

Grillaður þorskhnakki með miso-gljáa og sósu Þorskhnakki með miso-gljáa 700–900 g þorskhnakkiSalt og pipar1 msk ólífuolía Miso-gljái 1 msk hvít miso pasta1 msk sojasósa1 msk hunang1 tsk hrísgrjónae...

FiskurMarineraður þorskhnakki

Marineraður þorskhnakki

Ég geri þessa kryddblöndu og nota síðan hluta af henni í marineringuna Kryddblandan:1/3 bolli paprikka1/3 bolli salt1/3 bolli púðusykur1/3 bolli hvítlauksduft1 msk chili2 msk cummin1 msk svartur pi...

FiskurFiski taco

Fiski taco

Þetta fiski taco er hrikalega gott og skemmtilegt að búa til og bera fram. Fiskurinn: 500 gr þorskur skorin í ræmur, saltaður og vellt upp úr hveiti þanngi að bjórdegið loði betur við hann. Bjórdei...

FiskurGrilluð hörpuskel og kúrbítur

Grilluð hörpuskel og kúrbítur

Basil dressing, Basil, hvítlaukur, ólívuolía, sítrónusafi, hot honey, salt og pipar maukað saman. Hörpuskel pensluð með ólívuaolíu, setja síðan salt og pipar. Kúrbítur penslaður með basil dressingu...

FiskurMarineruð lönguspjót

Marineruð lönguspjót

Marinering 100 ml Sojasósa 4 msk púðursykur 4 msk sesamolía 3 hvítlaukar saxaðir 2 msk Extra hot honey 3 msk saxað engifer Hitað þar til sykurinn er bráðinn.  Kælt og síðan sett yfir fiskinn.  Lang...