Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

BBQ sósa
Meðlæti

BBQ sósa

1/2 bolli soyja sósa3/4 bolli púðusykur3/4 bolli tómatsósa1/2 bolli bláberja sulta2 msk aprikósu sulta1 msk hickory liquid smokey2 msk worceyerhire sósa2 msk Hot honey2 msk hvítlauksduft Allt sett ...

KjúklingurBBQ kjúklingalæri

BBQ kjúklingalæri

Flettið skinninu af lærinu en látið það hanga á einni hlið.  Skafið mestu fituna af skinninu og hreynsið kantana á lærinu ef þarf. Kryddið með BBQ kryddblöndu (uppskrift hér á síðunni) allan hringi...

MeðlætiHnétusmjörsósa

Hnétusmjörsósa

  1/2 bolli hnétusmjör 1/4 bolli kókosmjólk 2 msk soyja sósa 1 msk hot honey 1 msk lime safi 1 tsk red curry paste 1 tsk rifið engifer vatn eftir þörfum til að þynna sósuna maukið saman í mixara eð...

BrauðTaco

Taco

Taco  1,5 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/6 bolli Extra virgin ólífu olía 1/2 boll heitt vatn Setjið þurrefnin í hrærivélarskálina og blandið þeim vel saman.  Bætið við Olíu og vatni...

KjúklingurThai kjúklingaspjót

Thai kjúklingaspjót

Marinering 3-4 kjúklinga bringur 1 matskeið thai red curry paste 1 bolli kókosmjólk 2 msk soyja sósa 1 msk Hot Honey 2 pressaðir hvítlauksgeirar Safi úr 1 lime Salt og pipar eftir smekk Skerið brin...

MeðlætiGræna sósan geggjaða

Græna sósan geggjaða

1/2 bolli majones 2 msk lime safi 1 búnt af fersku kóríander 1 hvítlaukur eða 2 rif 5 x 2 cm bitar af blaðlauk 1/4 bolli fersk mintu lauf 1 msk Ají amarillo. (fæst t.d. hjá Heilsuval.is) Allt sett ...