Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Thai kjúklingaspjót
Kjúklingur

Thai kjúklingaspjót

Marinering 3-4 kjúklinga bringur 1 matskeið thai red curry paste 1 bolli kókosmjólk 2 msk soyja sósa 1 msk Hot Honey 2 pressaðir hvítlauksgeirar Safi úr 1 lime Salt og pipar eftir smekk Skerið brin...

MeðlætiGræna sósan geggjaða

Græna sósan geggjaða

1/2 bolli majones 2 msk lime safi 1 búnt af fersku kóríander 1 hvítlaukur eða 2 rif 5 x 2 cm bitar af blaðlauk 1/4 bolli fersk mintu lauf 1 msk Ají amarillo. (fæst t.d. hjá Heilsuval.is) Allt sett ...

FiskurMarineraður þorskhnakki

Marineraður þorskhnakki

Ég geri þessa kryddblöndu og nota síðan hluta af henni í marineringuna Kryddblandan:1/3 bolli paprikka1/3 bolli salt1/3 bolli púðusykur1/3 bolli hvítlauksduft1 msk chili2 msk cummin1 msk svartur pi...

KjúklingurFiðrilda kjúklingur

Fiðrilda kjúklingur

Kryddblanda 4 tsk paprikka 2 tsk hvítlausduft 2 tsk laukduft 2 tsk cummin 1 tsk salt 1 tsk pipar Klippið kjúklingin í miðju á milli brjóstanna og fletjið hann út.  Berið á hann olíu og setjið krydd...

BrauðFennelbrauð með rúsínum

Fennelbrauð með rúsínum

6 gr fennel,  kremja í mortel 350 gr Manitoba hveiti 125 gr Durum mjöl 75 gr Heilhveiti 9 gr salt 70 gr rúsínur 11 gr Optimax bökunarením 22 gr Hveiti súr 12 gr Þurger 12 gr Olía 400 gr vatn   Öllu...

FiskurFiski taco

Fiski taco

Þetta fiski taco er hrikalega gott og skemmtilegt að búa til og bera fram. Fiskurinn: 500 gr þorskur skorin í ræmur, saltaður og vellt upp úr hveiti þanngi að bjórdegið loði betur við hann. Bjórdei...