Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Fiðrilda kjúklingur
Kjúklingur

Fiðrilda kjúklingur

Kryddblanda 4 tsk paprikka 2 tsk hvítlausduft 2 tsk laukduft 2 tsk cummin 1 tsk salt 1 tsk pipar Klippið kjúklingin í miðju á milli brjóstanna og fletjið hann út.  Berið á hann olíu og setjið krydd...

BrauðFennelbrauð með rúsínum

Fennelbrauð með rúsínum

6 gr fennel,  kremja í mortel 350 gr Manitoba hveiti 125 gr Durum mjöl 75 gr Heilhveiti 9 gr salt 70 gr rúsínur 11 gr Optimax bökunarením 22 gr Hveiti súr 12 gr Þurger 12 gr Olía 400 gr vatn   Öllu...

FiskurFiski taco

Fiski taco

Þetta fiski taco er hrikalega gott og skemmtilegt að búa til og bera fram. Fiskurinn: 500 gr þorskur skorin í ræmur, saltaður og vellt upp úr hveiti þanngi að bjórdegið loði betur við hann. Bjórdei...

BrauðCiabatta - brauð

Ciabatta - brauð

Hráefni   350 gr vatn 5 gr ger (miðað við 5 tíma hefun,  líka hægt að nota 3 – 4 gr og láta hefast yfir nótt) 6 gr sykur 8 gr salt 400 gr Hveiti, Manitoba eða brauðhveiti 20 gr Hveitisúr 10 gr Böku...

PizzabotnPizzabotnar - lengri hefunartími

Pizzabotnar - lengri hefunartími

Hráefni í 2 botna310 gr Italian Blue Caputo eða Typo 00 hveiti6 gr salt5 gr Optimax Bökunarensím5 gr Optimax Pizza Bökunarensím10 gr hveitisúrduft2 gr þurrger 6 gr Olía180 ml af vatniAðferðSetjið ö...

BrauðManitoba - langbrauð

Manitoba - langbrauð

Hráefni:366 gr Manitoba hveiti7 gr salt8 gr Optimax bökunarensím 14 gr hveitisúrduft8 gr þurrger 8 gr olía230 ml af vatniBirkikorn á toppinnAðferð:Blandið öllum þurrefnunum saman í skál Setjið  vat...