
Hráefni:380 g Manitoba hveiti6 gr salt8 gr Optimax bökunarensím 15 gr hveitisúr5 gr þurrger 55 gr Olía220 ml af vatnAðferð:Setjið öll þurrefnin í hrærivélarskál og blandið þeim vel saman.Bætið vatn...

Sjóðið Roux Setjið 125gr af vatni og 25gr Manitoba hveiti í pott og sjóðið á meðal hita í sirka 3 mínútur og hrærið stanslaust í á meðan. Hráefni 400 gr Manitoba hveiti 9 gr Optimax Bökunar ensím 2...

Súpubrauð bakað í fjölformi stillt á 5,5 cm x 27 cm. Hráefni: 275 gr Manitoba hveiti 5 gr salt 6 gr Optimax bökunarensím 11 gr hveitisúrduft 6 gr þurrger 6 gr olía 180 ml af vatni Aðferð: S...

530 gr sigtimjöl 225 gr hveiti 28 gr hveitisúrduft 16 gr salt 5 gr þurger 540 ml vatn Hnoðaða saman og skipt í 2 600 gr bita. Afgangurinn er flattur út til að nota í hliðarnar á frominu. Smyrja f...

Katrínar bollur bakaðar á gatabökunarplötu í stillanlegu formi sem er sett í 22 x 36 cm stærð. Hráefni: 730 g Manitoba hveiti 65 g mjúkt smjör 12 g salt 55 g sykur 14 g Optimax bökunar ensím ...

Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum
Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum. Hráefni: 225 g Manitoba hveiti 50 g heilhveiti 5 g salt 6 g Optimax bökunarensím 11 g hveitisúr 10 g hvítlauksduft 6 g þurrger 6 g Olia 175 ml af vatn...