Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Katrínar bollur
Brauð

Katrínar bollur

Katrínar bollur bakaðar á gatabökunarplötu í stillanlegu formi  sem er sett í 22 x 36 cm stærð.     Hráefni: 730 g Manitoba hveiti  65 g mjúkt smjör 12 g salt 55 g sykur 14 g Optimax bökunar ensím ...

BrauðLangbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum

Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum

Langbrauð með hvítlauk og sólþurkuðum tómötum. Hráefni: 225 g Manitoba hveiti 50 g heilhveiti 5 g salt 6 g Optimax bökunarensím 11 g hveitisúr 10 g hvítlauksduft 6 g þurrger 6 g Olia 175 ml af vatn...

SvínakjötGrillpinnar - svínalund

Grillpinnar - svínalund

Svínalundin skorin í bita.     Marinering:   1/2 dl soya 2 msk extra hot honey 1 msk rauðvínsedik 1 bolli söxuð steinselja 2 fíla hvítlaukar pressaðir 1 msk oregano 1 msk timian   Látið liggja í í ...

MeðlætiPerusalat

Perusalat

Peru salat uppskrift   Spínat Pekan hnetur Parmesan ostur sneiddur ekki rifinn 2 britjaðar perur 1 bolli britjuð kirsuber   Dressing 1/3 bolli Olívu olía 2 matskeiðar balsamic edit 1 teskeið dijon ...

FiskurGrillaður lime lax

Grillaður lime lax

kryddlögur 2 msk ferskt engifer 2 hvítaukar Börkur af 1 stk lime Safi úr 1 stk lime 2 msk Hot Honey 1/2 krukka feta ostur   Kryddlögur settur yfir laxinn. Taða síðan lime og chillý yfir.  Hot Honey...

BrauðMalt - Heilhveitibollur

Malt - Heilhveitibollur

Malt - Heilhveitibollur  Bakaðir á gata bökunarplötu í Millennium Multi bökunarformi formi. Multiformið er stillt fyrir þessi stykki þannig að hvert bil er 9 x 11 cm. Auðvitað er líka hægt að baka ...