
Kryddlögurinn er maukaður saman í mixara. Innihald: 2 Hvítlaukar 30 ml balsamikedik 30 ml Sweet Heat Hot Honey 2 msk Timijan 30 ml Olívuolia salt Pipar Látið lambafile ligga í leginum i að lágmar...

Grillaðir blómkálsvængir i Hot Honey sósu
Blómkál skorið í bita og velt upp úr olíu. Kryddblandan.: 1 bolli hveiti 1 msk svartur pipar 1 msk salt 1 msk hvítlauksduft 1 msk laukduft 1 msk sinnepsduft 1 msk sellerýsalt 1 tsk chilli 1 msk cum...

Basil dressing, Basil, hvítlaukur, ólívuolía, sítrónusafi, hot honey, salt og pipar maukað saman. Hörpuskel pensluð með ólívuaolíu, setja síðan salt og pipar. Kúrbítur penslaður með basil dressingu...

Súpubrauð bakað í fjölformi stillt á 5,5 cm x 27 cm. Hráefni: 275 gr Manitoba hveiti 5 gr salt 6 gr Optimax bökunarensím 11 gr hveitisúrduft 6 gr þurrger 6 gr olía 180 ml af vatni Aðferð: S...

Marinering 100 ml Sojasósa 4 msk púðursykur 4 msk sesamolía 3 hvítlaukar saxaðir 2 msk Extra hot honey 3 msk saxað engifer Hitað þar til sykurinn er bráðinn. Kælt og síðan sett yfir fiskinn. Lang...

530 gr sigtimjöl 225 gr hveiti 28 gr hveitisúrduft 16 gr salt 5 gr þurger 540 ml vatn Hnoðaða saman og skipt í 2 600 gr bita. Afgangurinn er flattur út til að nota í hliðarnar á frominu. Smyrja f...