Uppskriftir

Ef þú prufar þessar uppskriftir þætti mér gaman að heyra hvað þér finnst! Taggaðu mig á instagram @Grilldrottningin :)

Gillaður Mozzarella ostur í Parmaskinku
Forréttir

Gillaður Mozzarella ostur í Parmaskinku

ParmaskinkaMozzarellaOliaOreganoGrilla í sirka 5 mín á hvorti hliðBera fram með tómötum basil og oregano yfir. Ekki skemmir síðan að setja Hot Honey yfir líka sem fæst á grilldrottningin.is

FiskurGrillaðir þorskhnakkar með heimagerðu pestó

Grillaðir þorskhnakkar með heimagerðu pestó

  Krydda þorskinn með  Sítrónupipar Salt   Pesto: 1 búnt ferkst basil 2 msk pistasíur 2 hvítlauksgeirar 2 msk rifin parmesan ostur 1/2 dl olivuolia Salt Pipar Mauka í mixara Sejtja á fiskinn ásamt...

ForréttirGrillaðar sykurbaunir

Grillaðar sykurbaunir

Sósan: Setjið 2 msk oliu í pott Mixið síðan saman í blandara 2 msk engifer 4 hvítlauks rif 3 msk púðusykur 2 msk sesamolia cilli flögur eftir smekk 2 msk soya sósa Salt eftir smekk Hellið í pottinn...

PizzabotnPizzabotnar

Pizzabotnar

Hráefni – í 2 stk botna 300 g ítalskt blátt Caputo hveiti eða typo 00 hveiti 5 g salt 5 g Optimax Pizza Baking Enzymes 5 g Optimax Bökunarensím 12 g hveitisúrduft 4 g þurrger 10 g Olia 180 ml af va...

KjúklingurPiri piri vængir

Piri piri vængir

Skera vængina og velta þeim upp úr olíu Kryddblandan 1 msk gróft salt 1 msk pipar 1 msk laukduft  1 msk hvítlauksduft 2 msk reykt paprikka 1 tsk chili duft Börkur af 1/2 appelsínu Börkur af 1/2 sít...

BrauðBrauð með kanil og rúsínum

Brauð með kanil og rúsínum

400 ml volgt vatn 15 ml olia 425 gr typo 00 hveiti 125 gr heilhveiti 1,5 msk Kanil 11 gr Optimax bageenzym 22 gr hveitisúr 50 gr fimmkornablanda 12 gr þurrger 9 gr salt 1 bolli rúsinur Hnoða í 10 m...